- Supporting the client to understand the changing needs and requirements for the airport Major Development Programme.
- Being involved in the preparation of tender documents for the Major Development Programme to go out to the supply chain.
- Contributing to the project plan, including the logistics planning, and scheduling and cost planning.
- Ensure that technical standards are being applied through by contractors by analysing design submissions throughout the project lifecycle.
- Working closely with the project team and cost managers to ensure all strategies implemented work effectively and efficiently.
- Monitoring project progress in line with KPIs, cost and programme and preparing progress reports to update relevant parties
- Monitoring and reporting on project budgets and cash flow
- Monitoring any potential risks to project delivery and looking for mitigations where possible
- Monitoring and reviewing of health and safety practices
- Monitoring the quality of works completed on site and helping to deal with any issues that need resolving.
Auglýsingin á íslensku
Upplýsingar um Mace
Hjá Mace starfa sérfræðingar í stórframkvæmdum sem leiða verkefnin til enda með sjálfbærni að leiðarljósi. Allt frá þróun og ráðgjöf til byggingaframkvæmda og rekstrar. Við tengjum saman sérfræðiþekkingu og aðstoðum viðskiptavini, samfélög og nærumhverfi við að ná bestu mögulegu útkomu við allar framkvæmdir.
Samstarf Mace og Isavia
Mace annast ráðgjöf, verkefnaumsjón og eftirlit vegna framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar. Um er að ræða yfirgripsmikið umbreytingarverkefni þar sem sérfræðiþekking Mace nýtist vel og styður við vöxt og tækifæri fyrir Ísland.
Tækifæri fyrir útskriftarnema
Ertu að útskrifast með BA eða meistaragráðu í verkefnastjórnun, viðskiptum, hagfræði eða öðru sem gæti nýst hjá okkur. Mace býður upp á einstakt 2j ára tækifæri fyrir útskriftarnema. Um er að ræða 100% stöðu á launum þar sem viðkomandi fær tækifæri til að vinna að þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar en fær líka þjálfun á vegum Mace og aðgang að yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu sem fyrirtækið býr að. Þetta getur falið í sér einstaka ferðir til Lundúna en eftir þessi tvö ár býðst viðkomandi föst verkefnastjórastaða hjá Mace.
Verkefnin eru m.a.:
• Stuðningur við viðskiptavini
• Gerð útboðsgagna
• Endurskoðun og eftirfylgd við verkáætlanir
• Eftirlit með tæknilegum stöðlum verktaka
• Samvinna með verkefnahópum, fjármálstjórum og fleirum
• Eftirfylgd með framvindu verkefna
• Eftirlit og skýrslugerð um fjárhagsáætlanir verkefna og sjóðstreymi
• Áhættumat og mótvægisaðgerðir
• Eftirlit og endurskoðun varðandi heilbrigðis- og öryggismál
• Gæðaeftirlit og lausnir
Vinnutími er sveigjanlegur og starfsstöð er möguleg á skrifstofum Isavia í Keflavík eða Hafnarfirði.
Aðeins er tekið við umsækjendum sem eru íslenskir ríkisborgarar.
Ráðið er í stöðuna í september 2023.
Um þig
Fyrir utan þá menntun sem er nefnd hér að ofan er gerð krafa um góða reynslu af notkun á Microsoft Office og sérstaklega Excel.
Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
Hæfni til að miðla upplýsingum í rituðu og töluðu máli, á bæði íslensku og ensku.
Umsóknir
Ef þú vilt vera hluti af gefandi ferli þar sem við viljum aðstoða samfélög, nærumhverfi og einstaklinga í að ná lengra en þau töldu mögulegt, þá hvetjum við þig til að sækja um. Það er enginn sérstakur umsóknarfrestur svo þú getur aukið möguleika þína með því að sækja um strax í dag og nota til þess hlekkinn hér fyrir neðan.